top of page

Hópar.
Betri Ferðir munu bjóða öllum hópum, stórum og smáum,  uppá sérþjónustu og tilboð, sem hægt er að sníða að þörfum hvers og eins, hvort sem eru golfferðir til London, Parísar eða Alicante svæðisins. 
 

Nýjungar í golfferðum.

Í lengri golfferðum höfum við hjá Betri Ferðum oft bætt inní  ferðirnar menningar-og borgarferðum og/eða viðburðum (fótbolti, tónleikar, bridgemót o.fl.) 

spánn

SPÁNN
Golf Course with Lake

LA MANGA

COSTA BLANCA

La Manga Golf Resort

 

er rétt fyrir sunnan Murcia niður við strönd á tanga á milli Miðjarðarhafsins og Mar Menor. La Manga  er þekkt um alla Evrópu fyrir sína 3 frábæru 18 holu golfvelli (Norður-, Suður- og Vesturvöll)og sitt frábæra 5* hótel. 

Verð frá:

La-Finca-Golf-Hotel-19-LOW_0.jpeg.jpg

La Finca Golf Resort

ALICANTE

La Finca býður uppá 5* hótel & spa og tvo
frábæra golfvelli – La Finca 18 holu Championship golfvöll og Villamartin 18 holu vinsælan golfvöll í
Orihuela Costa uþb 20 mín fjarlægð.

La Finca Golf Resort er í 40 mín akstursfjarlægð frá Alicante

Verð frá:

La Cala.jpg

LA CALA

COSTA DEL SOL

La Cala Hotel and Golf Resort.

La Cala er 4* hótel í Andalucia héraðinu skammt frá Malaga flugvelli og býður uppá þrjá 18 holu golfvelli.

Verð frá:

playa_granada_golf.jpg

Playa Granada

COSTA DEL SOL

Playa Granada Club Resort

Hótelið og golfvöllurinn eru staðsett fyrir sunnan Granada við Miðjarðarhafið í nálægð við Malaga í Andalucia.

Verð frá:

Golf-El Prat-Barcelona.png

Real Golf De Club El Prat

BARCELONA

Real Golf De Club El Prat er hannaður af Greg Norman og talinn einn besti golfklúbburinn á Spáni, en hann hefur hýst meira en 250 innlend og alþjóðleg meistaramót, þar á meðal Opna spænska í 10 skipti.

 

Akstursfjarlægð 40 mín frá Barcelona flugvelli.

Verð frá:

Oliva-Nova-Golf-y-Mar-1,545_05.jpg

OLIVA NOVA

COSTA BLANCA

Oliva Nova Golf resort

Severino Ballesteros hannaði golfvöllinn, sem er par 72 og liggur Oliva Nova golfvöllurinn nánast við  strönd Miðjarðarhafsins og er mjög þekktur og vinsæll.  Mörg stórmót hafa verið haldin á Oliva Nova golfvellinum, bæði spænsk og alþjóðleg og hafa t.d. sum Evrópsku áskorendamótin verið haldin þar.

Verð frá:

melia villaitana-general.jpg

VILLAITANA

COSTA BLANCA

Melia Villaitana Hotel.

Melia Villaitana er aðeins í 25-30 mín fjarlægð frá Alicante flugvelli rétt fyrir ofan Benidorm. 

Verð frá:

Mar Menor.jpg

MAR MENOR

COSTA BLANCA

Mar Menor Golf Resort

Hotel Mar Menor er mitt á milli Murcia og Mar Menor innhafsins.

Verð frá:

Barcelona-Golf-Resort-Spa.jpg

Barcelona Golf

BARCELONA

Barcelona Golf Resort

býður uppá 4* hótel og frábæran golfvöll í fallegu og náttúrulegu umhverfi um 30 min akstri frá Barcelona flugvelli.

Verð frá:

La sella.jpg

LA SELLA

COSTA BLANCA

La Sella Hotel og Golf Resort

Golfvöllurinn, sem er ein skærasta perla golfvalla á Costa Blanca svæðinu á Spáni, rétt við Denia, er nú 27 holu golfvöllur. 

Verð frá:

Bonalba-Golf.jpg

BONALBA

COSTA BLANCA

Nánari lýsing kemur von bráðar...

Verð frá:

pga-catalunya.jpg

PGA Catalunya

BARCELONA

PGA Catalunya Resort, Barcelona

 

býður uppá 5* og 3* hótel og tvo 18 holu golfvelli. Annar er Stadium, mjög þekktur. 

Verð frá:

Empora.jpg

EMPORDA (Double tree Hilton)

BARCELONA

Emporda Forest and Links

 

tveir 18 holu golfvellir við 4* hótel í hjarta Costa Brava skammt frá Girona. 1,5 klst akstur frá Barcelona flugvelli.

Verð frá:

bretland

BRETLAND
Hanbury Manor-clubhouse.JPG

Suður-England

Hanbury Manor, Manor of Groves, Coulsdon Manor, Selsdon Park, Lingfield Park, Dale Hill, Tudor Park, East Sussex National, Stoke by Nayland, Five Lakes  og  Luton Hoo.

Castleknock golf.jpg

Írland

Castleknock, Portmarnock, Druids Glen, Knightsbrooks, City West  og  Roganstown.

Dalmahoy golf.jpg

Skotland

Dalmahoy  og   McDonald Hotel and Golf.

frakkland

FRAKKLAND
Mercure-dolce-chantilly.jpg

Mercure Dolce Chantilly

París (stutt frá Charles de Gaulle)

Mercure Chantilly

 

er 4* hótel með skemmtilegum golfvelli í fallegu umhverfi í grennd Chantilly skógar.  

Verð frá:

Le Golf National.jpg

Le Golf National

París (stutt frá Orly flugvelli)

Le Golf National

sem hélt Ryder Cup í sept 2018 í samvinnu við Novotel 4* hótel býður uppá tvo 18 holu golfvelli. 

Verð frá:

ítalía

ÍTALÍA
La Robinie golf.jpg

LE ROBINIE HOTEL & GOLF

MÍLANÓ

Le Robinie golfvöllurinn

er í grennd við Malpensa Mílano flugvöllinn, lagður í mjög skemmtilegu umhverfi.

Verð frá:

Marina Di Castello.jpg

MARINA DI CASTELLO

NAPÓLÍ

Golden Tulip Resort

er 4* hótel rétt við þennan fína golfvöll á vesturströnd Ítalíu, skammt frá Napóli

Verð frá:

Golf_marco_simone.jpg

Parco de Medici

RÓM 

Parco de Medici 

 

golfvöllurinn er 27 holur og hótelið frábært, Sheraton de Medici, er við völlinn. Örstutt til Rómar.

Verð frá:

tyrkland

TYRKLAND
Sirene Belek golf.jpg

SIRENE BELEK HOTEL

ANTALYA - BELEK

Glæsilegt 5* hótelið, sem er við ströndina, býður uppá tvo golfvelli, Sultan (Championship) og Pasha, sem eru samreknir með Antalya Golf Club.

Verð frá:

Gloria Verde.jpg

GLORIA VERDE RESORT

ANTALYA - BELEK

Gloria Hotels & Resort

Þessi glæsilegi og vinsæli staður er í Belek/Antalyu við ströndina og býður uppá tvo golfvelli New course og Old course.

Verð frá:

kaya_Belek.jpg

KAYA BELEK HOTEL

ANTALYA - BELEK

Frábært hótel við ströndina með golfvöllinn innan seilingar í Belek/Antalya

Verð frá:

bottom of page