top of page
Hópar.
Betri Ferðir munu bjóða öllum hópum, stórum og smáum, uppá sérþjónustu og tilboð, sem hægt er að sníða að þörfum hvers og eins, hvort sem eru golfferðir til London, Parísar eða Alicante svæðisins.
Nýjungar í golfferðum.
Í lengri golfferðum höfum við hjá Betri Ferðum oft bætt inní ferðirnar menningar-og borgarferðum og/eða viðburðum (fótbolti, tónleikar, bridgemót o.fl.)
spánn
SPÁNN
OLIVA NOVA
COSTA BLANCA
Oliva Nova Golf resort
Severino Ballesteros hannaði golfvöllinn, sem er par 72 og liggur Oliva Nova golfvöllurinn nánast við strönd Miðjarðarhafsins og er mjög þekktur og vinsæll. Mörg stórmót hafa verið haldin á Oliva Nova golfvellinum, bæði spænsk og alþjóðleg og hafa t.d. sum Evrópsku áskorendamótin verið haldin þar.
Verð frá:
bretland
BRETLAND
frakkland
FRAKKLAND
ítalía
ÍTALÍA
tyrkland
TYRKLAND
bottom of page