
Aðventuferð til Berlínar
Fararstjóri: Lilja Hilmarsdóttir
1/2
Aðventuferðir á vegum Félags eldri borgara, 27nóv-1 des og 4-8 des, 2022 Fararstjóri Lilja Hilmarsd
Fáar borgir eru jafn fallegar í jólafötunum og Berlin. Borgin er skrýdd yndislegu jólaskrauti, ljósum og alls staðar er minnt á komu jólanna. Jólatónleikar eru um alla borg í kirkjum, konserthúsum og Berlínar Philharmoníunni. Elsta jólahefð í heimi jólamarkaðarnir eru víða með sinn jólavarning, jólavín (Gluhwein) og hunangskökur.
Dagskrá auglýst síðar.
Fararstjóri Lilja Hilmarsdóttir.
Flogið með PLAY