top of page

BORGARFERÐIR

20190618_091409.jpg

Lilja Hilmarsdóttir veitir  fyrirtækjum og hópum þjónustu með borgarferðir og byggir þar á sinni  löngu og góðu  reynslu af skipulagningu og fararstjórn.   

Lilja þekkir margar borgir í Evrópu af eigin reynslu og mun bjóða fyrsta flokks þjónustu líkt og hún er þekkt fyrir.

GOLFFERÐIR

bjossi-1-litil.jpg

Betri Ferðir   finna góð pakkaverð fyrir golfhópa, smáa sem stóra,  eins og við höfum gert sl  10 ár.  Sífellt eru að bætast við nýir golfstaðir. 

 

 

Sjá úrvalið hér fyrir neðan. 

nýtt / áhugavert

Lengri Betri Ferðir
(Long term stay)

Við bjóðum aðgang að leiguhúsnæði – íbúðum eða einbýlishúsum - eða hótelum til lengri tíma – og eftir atvikum flug, bílaleigubíl og aðgang að golfvöllum eða annarri afþreyingu.   Umsjónarmaður er Agnar Hansson:   agnar@betriferdir.is

Hægt er að fá tilboð í borgarferðir fyrir hópa, fyrirtæki og félagasamtök til
flestra borga Evrópu.

 

Lilja í lilja@betriferdir.is eða 6640631 veitir nánari upplýsingar.

Golf

Hópferðir

Hægt er að fá tilboð í golfferðir fyrir allar stærðir hópa til Englands, Írlands, Skotlands, Frakklands,
Portugal eða Spánar.

 

Björn í bjorne@betriferdir.is eða 8962245 veitir nánari Upplýsingar.

Tilboð
la finca
í janúar og Febrúar

LA FINCA GOLF RESORT
Verð pr mann frá 158.000.-

í 7 daga.


Björn í bjorne@betriferdir.is eða 8962245 veitir frekari upplýsingar.

Borgir

Hópferðir

upplýsingar um borgir /  Golfvelli

%C3%9Eingh%C3%BAsi%C3%B0_edited.jpg

LONDON

London er full af sögu og hefðum.

Berlin

BERLÍN

Berlín er einhver eftirsóttasta ferðamannaborg Evrópu.

budapest-pictures-bridge-night.jpg

BUDAPEST

Budapest er ein af fegurstu borgum Evrópu.  

Warsaw, Poland.jpg

VARSJÁ

Vinsældir Varsjá eru stöðugt að aukast, enda er borgin einstaklega falleg og spennandi. 

Edinburgh borg.jpg

ÁSAMT FJÖLDA ANNARRA BORGA

SJÁ NÁNAR...

Golf Kart

SPÁNN

La Manga, La Sella, Bonalba, Villaitana, La Cala, Playa Granada, ......Barcelona Golf, El Prat, PGA Catalunya, Emporda.

Golf club and ball

ENGLAND

East Sussex National, Selsdon Park, Lingfield Park, Coulsdon Manor, Tudor Park, Dale Hill, Hanbury Manor, Manor of Groves, Stay by Nayland, Five Lakes. 

Golfing

SKOTLAND

Dalmahoy Golf Resort og McDonald Hotel and Golf. 

Golfer hitting golf

ÍTALÍA

Le Robinie Hotel and Golf (Milano).  

Marina de Castello (Napolí).  

Marco Simone Golf (Róm….Ryder 2022 ! ).

Sirene Belek golf.jpg

TYRKLAND

Sirene Belek Hotel

Gloria Verde Resort

Kaya Belek Hotel

Churchill_ferð.png

Haustferð

 
Á slóðir Churchills - Ferð til Lúnduna og nágrennis
Berlín_-_Brandenburger.jpg

Aðventuferð til Berlínar

í lok nóv og byrjun Desember

Einhver eftirsóttasta ferðamannaborgin í Evrópu með sína viðamiklu sögu.

Fáar borgir í Evrópu hafa risið  eins í hæstu hæðir og dýpstu lægðir eins og Berlín.

La Robinie golf.jpg

Nýjung:

 
Ítalía og Tyrkland

Höfum bætt við nýjum og spennandi áfangastöðum  bæði á Ítalíu og Tyrklandi. 

Virkilega flottir og áhugaverðir áfangastaðir fyrir ævintýragjarna golfara eða þá sem langar að breyta eitthvað til

bottom of page